Birt 10. mars, 2025
Í tilefni þess að skólinn verður hundrað ára í október á þessu ári þá bjóðum við ykkur í ferðalag
í gegnum stórbrotna sögu skólans með vel völdum minningarbrotum sem við köllum mánudagsminning.
Við þiggjum einnig myndir á netfangið si.ragual@ragual til þess að stækka hjá okkur ljósmyndasafnið.
Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður!

Synt í skólatjörninni á Laugum í Reykjadal.

Fyrsta hugmynd Einars Jóhannssonar að sundlaug á Laugum í Reykjadal.

Óskar íþrótta og sundkennari ásamt aðstoðarmanni.

Í október 2018 var smíðað gólf á laugina og á myndinni má sjá þá Hlyn, Kristján og Jón að störfum.

Gamla inni sundlaugin á Laugum er sú elsta sinnar tegundar á landinu og hefur gengt mikilvægu hlutverki í nær áttatíu ár þar til árið 2005 er ný útisundlaug var vígð sunnan við íþróttahúsið á Laugum.