Birt 13. mars, 2025
Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni.
Þessi spennandi viðburður og framhaldsskólakynningin Mín framtíð er haldinn í samvinnu við Mennta- og barnamálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina.
Framhaldsskólinn á Laugum verður í Laugardalshöll og við hvetjum ykkur til þess að kíkja á bás númer 60 þar sem okkar fólk tekur vel á móti ykkur.


