Árshátíð Framhaldsskólans á Laugum

Birt 25. febrúar, 2025

Árshátíð nemanda var haldin með pomp og prakt í Ýdölum laugardaginn 22. febrúar síðastliðinn.
Öll umgjörð var hin glæsilegasta, dúkalögð borð, góður matur og frábær skemmtiatriði. 
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu.

Deila