Voru allir hér ? Posted on 21. september, 2025 by Ritari Framhaldsskólans á Laugum Birt 21. september, 2025 Í tilefni af hundrað ára afmæli Laugaskóla verður heimildarmyndin Voru allir hér eftir Ottó Gunnarsson frumsýnd á Laugum þann 25. október næstkomandi. Deila