Nemendur Laugaskóla komin í úrslit í Músíktilraunum

Birt 30. mars, 2025

Hljómsveitin Rown sem er skipuð af nemendum Laugaskóla fyrir utan einn meðlim eru komin í úrslit Músíktilrauna.

Við óskum þeim innilega til hamingju og hlökkum til að fylgjast með þeim á lokakeppninni. 

Hægt er að sjá þeirra atriði með því að smella á linkinn hér fyrir neðan þar sem þau eru fyrst í röðinni.

Músíktilraunir – Streymi

Deila