Birt 18. febrúar, 2025
Skólahald hefur verið samfleytt á Laugum í Reykjadal allt frá árinu 1925 er Alþýðuskóli Þingeyinga hóf göngu sína.
Það er því í október á þessu ári sem Laugaskóli fagnar hundrað ára afmæli sínu og af því tilefni ætlum við að taka vikuleg viðtöl við fyrrum nemendur skólans.
Fjórði viðmælandinn í okkar vikulegu viðtölum við fyrrum nemendur Laugaskóla er Linda Pétursdóttir.
Linda Pétursdóttir stundaði nám við Laugaskóla á árunum 1984 -1986.

Linda Pétursdóttir nemandi í Laugaskóla á árunum 1984-1986
Linda Pétursdóttir er master lífsþjálfi sem kennir konum að uppfæra sjálfsmyndina, fjármálin og lífstílinn ásamt því heldur hún uppi gríðarlega vinsælu podcasti, Podcastið með Lindu Pé. https://www.lindape.com/
Við spurðum Lindu hvað henni þætti minnisstæðast við nám og dvöl við Laugaskóla
Kosin ungfrú Laugaskóli

Linda Pétursdóttir Miss World árið 1988
Mælir þú með Laugaskóla ?
Nokkrar kynslóðir sótt nám á Laugum
Við þökkum Lindu kærlega fyrir afar skemmtilegt og flott viðtal.
Fréttaskrif : Sólborg Matthíasdóttir