Sýnum hlýhug

Birt 20. febrúar, 2025

Vinir Laugaskóla safna fyrir styttu 

Vinir Laugaskóla hafa stefnt að því að safna 10 milljónum króna í „Styttusjóðinn“ vegna 100 ára afmælis skólans.

Þau hafa nú þegar náð að safna 56% af þeirri upphæð og eru afar þakklát fyrir góðar viðtökur.

Nú skora þau á þá Laugamenn sem ekki hafa lagt þessu skemmtilega verkefni lið að koma nú og vera með.
Hægt er að fylgjast með vinum Laugaskóla á facebókarsíðu þeirra hér Vinir Laugaskóla

 

Deila