Frumsýning á föstudag

Birt 13. febrúar, 2025

Leikritið Ólafía verður frumsýnt næstkomandi föstudag en fjölmargir nemendur ásamt starfsfólki skólans taka þátt í uppsetningu á leikritinu.

Kvenfélag Reykdæla verður með sölu á vöfflum og fleira góðgæti.

Sjáumst hress í Breiðumýri.

 

Deila