Birt 9. febrúar, 2025
Það styttist óðum í frumsýningu á leikritinu Ólafía eftir Hörð Þór Benónýsson en bæði starfsfólk og nemendur Framhaldsskólans á Laugum taka þátt í sýningunni. Leikstjórn er í höndum Hildar Kristínu Thorstensen og Marika Alavere sér um tónlistarstjórn. Tónlist í leikverkinu er eftir Jaan Alavere.
Við kíktum við á æfingu í félagsheimilinu á Breiðumýri.
Myndir af æfingu er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Frétt: Arndís Björk Tryggvadóttir