Þemavika í Framhaldsskólanum á Laugum

Birt 21. janúar, 2025

 

Í síðustu var þemavika í Framhaldsskólanum á Laugum. Það var eitt þema á hverju degi; á mánudeginum var svarthvítt þema, á þriðjudeginum var treyju dagur, á miðvikudeginum var allt nema bakpoka dagur/everything but a backpack day, á fimmtudeginum var fancy Friday á fimmtudegi og á föstudeginum var náttfata dagur. Það er hægt að sjá myndbönd frá þessum dögum í gegnum Tik Tok aðgang Framhaldsskólans á Laugum hér Tik Tok Laugaskóla

Það var síðan fallegur dagur á Laugum þar sem sjá mátti nemendur með símana sína á lofti að mynda glitský. 

Við grunnsævarslóð liggur gull í sjá 
en glitský á himni skín. 
Yfir lönd skyggir leið hin dulda vá 
hún líður en birgir þér sýn. 
 
Þar sem himinn og haf renna saman í eitt 
halda örlög við dagsbrún vörð. 
Þau vaka og vefa í möskvana greypt 
veginn um móður jörð. 

Stefán Finnsson 

 

 

Myndir Díana Sól, Arndís Björk og Elísa Hrönn. 

Fréttaskrif Arndís Björk Tryggvadóttir 

 

 

 

 

 

Deila