Bett ráðstefnan í London

Birt 23. janúar, 2025

Bett ráðstefnan í London er einn stærsti viðburður í heimi þar sem árlega er farið yfir það allra nýjasta í tæknigeiranum.

Þangað eru mætt fyrir hönd Framhaldsskólans á Laugum þau Þórunn fjármálastjóri, Olga enskukennari. Hallur áfangastjóri, Kristinn kerfisstjóri og Bensi skólameistari.

Við óskum þeim góðs gengis á ráðstefnunni.

 

 

Deila