Viðtal við nemendur í þætti á Rúv

Birt 7. desember, 2024

Hver vegur að heiman er vegurinn heim

Ég held að ég hefði ekki náð þessu sjálfstæði ef ég hefði ekki ákveðið að fara að heiman sagði Thelma Rún Jóhannsdóttir

við þáttastjórnanda á Rúv við gerð þáttarins Vegur að heiman sem frumsýnt var nú október á þessu ári. 

Þetta er afar skemmtilegt sjónvarspefni og við mælum með að horfa á þáttinn og þá sérstaklega þegar

sýnt er frá viðtölum við nemendur Framhaldsskólans á Laugum. 

Horfa á þátt

Deila