Litlu jól Framhaldsskólans á Laugum

Birt 6. desember, 2024

Það voru brosmildir nemendur sem mættu prúðbúnir á litlu jólin í gær þann 5.desember

og áttu þar gleðilega stund saman með starfsfóki skólans í hátiðlega skreyttum matsalnum.

Deila