Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum

Brautskráning nýstúdenta fer fram við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Laugum þann 18.maí kl. 14.00.

Við bjóðum ykkur öll að gleðjast með okkur og þiggja kaffiveitingar að athöfn lokinni í matsal skólans.

Þann sama dag kl. 12:30 í Þróttó fer fram aðalfundur hollvinasamtakanna Vina Laugaskóla.

Þar mun afmælisnefnd m.a. kynna hugmyndir vegna 100 ára afmæli skólans fyrsta vetrardag 2025.

Verið hjartanlega velkomin.

 

Deila