Annarlok Framhaldsskólans á Laugum Birt 10. maí, 2024 Birt 25. júní, 2024 Morkinskinna blað nemendafélagsins kom út seinasta skóladaginn. Í boði með lestrinum voru kleinuhringir og ísköld kókómjólk. Við þökkum nemendum og starfsfólki skólans fyrir frábæran vetur. Deila