Kjörsviðsbraut

Á kjörsviðsbraut er lögð áhersla á gott almennt nám með sérstaka áherslu á góða þekkingu á sérsviði að eigin vali.
Að loknu námi eiga nemendur að hafa góða undirstöðuþekkingu á áðurnefndu sérsviði og vera færir um að nýta sér
hana við margvísleg verkefni og til frekara náms.
 
Jón Aðalsteinn Snæbjörnsson er á kjörsviðbraut Framhaldsskólans á Laugum og hann valdi sér tónlist sem kjörsvið.
Hlustaðu á Jón Aðalstein hér fyrir neðan segja frá kjörsviðsbraut Framhaldsskólans á Laugum.
 
 
 
 
 
 
Deila