Komdu í Laugar
„Framhaldsskólinn á Laugum er öðruvísi en margir aðrir framhaldsskólar, vegna námskerfisins
og í raun og veru er stundartaflan breytileg frá viku til viku“,
segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari Framhaldsskólans á Laugum
„Ef þú ert að velta fyrir þér hvað þú ætlar að gera næsta vetur, þá er svarið einfalt:
Komdu í Laugar!“
SMELLTU HÉR TIL ÞESS AÐ SJÁ MEIRA