Páskafrí hjá Framhaldsskólanum á Laugum Birt 22. mars, 2024 Birt 1. apríl, 2024 Nú er páskafríið hafið hjá Framhaldsskólanum á Laugum. Vistirnar opna aftur sunnudaginn 7.apríl og kennsla hefst mánudaginn 8 apríl. Gleðilega páska Deila