Skólastarfið í vikunni

Í dag hófst skólastarf á ný eftir erfiða daga. Nemendur byrjuðu daginn á skólafundi með Bjössa skólameistara klukkan 9:15 í morgun, þar sem farið var yfir skipulag næstu daga.
Við gerum ráð fyrir því að skólastarf verði með eins hefðbundnum hætti og aðstæður leyfa.
Við fáum áfram utanaðkomandi aðstoð og leggjum mikla áherslu á samveru eftir að skóladegi lýkur í samvinnu við nemendafélagið.
Deila