Minningarathöfn – Kristinn Aron

Þann 2. febrúar sl. lést Kristinn Aron Curtis Arnbjörnsson af slysförum. Nemendur, starfsfólk og vinir Kidda ætla að minnast hans í matsal skólans klukkan 14:00, föstudaginn 11. febrúar.
Séra Þorgrímur Daníelsson sóknarprestur mun leiða minningarathöfnina og boðið verður upp á kaffiveitingar á eftir.

Deila