Útibú skólans á Vopnafirði

Sjónvarpsstöðin N4 birti þann 9. október sl. skemmtilegt og fróðlegt viðtal við Bjarneyju Guðrúnu Jónsdóttur. Bjarney kennir við útibú Framhaldsskólans á Laugum sem staðsett er á Vopnafirði. Viðtalið hefst þegar um ein og hálf mínúta er liðin af þættinum.

Deila