Tölvugögnum eytt við námslok Image Þegar nemandi hættir námi við skólann er aðgangi hans eytt, ásamt öllum gögnum (td. Onedrive) og tölvupósti. Nemendur þurfa því að taka afrit af þeim gögnum sem þeir vilja eiga, áður aðgöngum er eytt. Deila