Slökkvitækjanámskeið starfsmanna

Í morgun fengu starfsmenn þjálfun í notkun ýmissa slökkvitækja. Kennari var Bjarni Höskuldsson slökkviliðsstjóri ásamt dyggri aðstoð Guðmundar Smára, kennara og slökkviliðsmanns. Eins og sjá má á eftirfarandi myndum fóru starfsmenn Laugaskóla létt með það að slökkva elda, enda ýmsu vanir. 

Deila