Sundbíó á Laugum helgina 16.-17. nóvember

Helgina 16.-17. nóvember mun E-MAX bjóða upp á sundbíó í sundlauginni á Laugum í annað sinn. Tvær myndir verða sýndar að þessu sinni, ein hvort kvöld. Eins og áður opnar húsið 19:30 og sýning hefst klukkan 20:00. Athugið að ekki verður tekið við kortagreiðslum.

Laugardaginn 16. nóvember 2019
Home Alone

Sunnudaginn 17. nóvember 2019
Jumanji: Welcome to the jungle

Verðskrá:
Fullorðnir 1200 kr
Börn (≤12 ára) 600 kr
Mæti fólk bæði kvöldin fæst 50% afsláttur á seinni sýningu

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 856-5834 (Birgitta) eða 847-2442 (Eyþór)