Heimsókn á Vopnafjörð

Image

Í dag fóru fjórir starfsmenn frá Laugum í heimsókn í framhaldsdeildina á Vopnafirði. Þar var spjallað við sveitastjórn, grunnskólanema og foreldra og var virkilega gaman að hitta allt þetta fólk sem var áhugasamt um skólann okkar og deildina sem rekin er á Vopnafirði.