Árshátíðarundirbúningur kominn á fullt skrið

Árshátíð Framhaldskólans á Laugum verður haldin að Ýdölum 11.nóvermber. Hlaðborð veitinga árshátíðar FL hefur verið rómað af þeim sem árshátíðina hafa sótt. Að baki þessa glæsilega hlaðborðs stendur Kristján Guðmundsson matreiðslumeistari Framhaldsskólans á Laugum og hans frábæra starfsfólk.

Sigrún Hringsdóttir tekst á við eftiréttagerðarvél

Kristján vinnur að enn einum eftirréttinum

Sigga og Rúna eftirréttameistarar