Glæsileg Árshátið

Nemendafélag Framhaldskólans á Laugum stóð fyrir glæsilegri árshátið að Ýdölum laugardagskvöldið 11. nóvember sl. Veislustjóri var Vilhelm Anton Jónson sem ólst upp í Reykjadal.

Hallur orti;
Hlátrarsköll og skemmtan góð,
skraut vart betra gerist,
bragðlaukanna besta sjóð,
borðhald um hér snérist.