Dagur gegn einelti

Birt 10. nóvember, 2017

Í lok dags hittust nemendur og starfsmenn í Þróttó vegna dags gegn eineltis.  Ásta námsráðgjafi og Olga enskukennari höfðu veg og vanda af fundinum.

Ásta fór yfir einkenni og afleiðingar eineltis,  einnig kynnti hún viðbragðsáætlun skólans við einelti. Nemendur Olgu kynntu verkefni sem þau höfðu unnið um neteinelti.

Bríet, Kristjana og Harpa tala um einelti á „Snapchat“.

Júlíus, Heiðar og Eyþór Alexander tala um einelti á „Facebook“.

Deila