Birt 4. desember, 2025
Það er ánægjulegt að segja frá því að Tónkvíslin hlaut styrk úr Menningar – og viðurkenningasjóði KEA fyrir árið 2025. Styrkurinn var afhentur við formlega athöfn í Hofi 1.desember sl. veittu framkvæmdastýrur styrknum viðtöku. Á myndinni má sjá þær Dagrúnu Ingu og Ríkeyju Perlu taka við styrknum.


