Útskriftarnemar þakka styrktaraðilum

Birt 20. nóvember, 2025

Nýjar skólapeysur komnar í hús! 

Útskriftarnemar hafa árlega séð um að hann og panta skólapeysur og að þessu sinni var það Jón Aðalsteinn Snæbjörnsson sem hannaði peysurnar. Í ár styrktu fimm fyrirtæki verkefnið og vilja útskriftarnemar þakka þeim sérstaklega fyrir.

Fyrirtækin sem um ræðir eru Jarðböðin við Mývatn, Sparisjóður Suður-Þingeyinga, Iceland Travel, Framsýn og Faglausn. 

Deila