Birt 11. nóvember, 2025
Nú er skólastarf hafið að nýju eftir langt og gott vetrarfrí. Til þess að fylgjast með hvað er framundan í skólastarfi þá bendum við á skóladagatalið sem er á heimasíðunni okkar. Hlekkur á dagatalið er hér fyrir neðan.
Við erum ánægð að fá nemendur okkar til baka og í hádeginu er boðið upp á pizzuhlaðborð.
Hægt er skoða vikumatseðil hér fyrir neðan.
