Vetrarfrí Framhaldsskólans á Laugum

Birt 4. nóvember, 2025

Kennslu lýkur um hádegi í dag 4.nóvember þegar nemendur og starfsfólk Framhaldsskólans á Laugum halda í langþráð vetrarfrí. 

Vistirnar opna aftur mánudaginn 10.nóvember kl. 13.00 og kennsla hefst samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 11.nóvember.

Gleðilegt vetrarfrí.

Deila