Opið fyrir umsóknir á vorönn 2026

Birt 11. nóvember, 2025

Opið er fyrir umsóknir á vorönn 2026  í Framhaldsskólann á Laugum.

Innritun á vorönn 2026: 1. nóvember – 1. desember 2025

 Sótt er um hér Innritun – Innritun í Framhaldsskóla. 

 Skólinn býður upp á samfelldan skóladag, verkefnabundið nám í vinnustofum, heimavist, magnaða íþróttaaðstöðu og rífandi félagslíf.

Skólinn býður upp á almenna, félagsvísinda-, íþróttafræði-, kjörsviðs- og náttúruvísindabraut. Allt um skólann, námið, félagslífið og allt hitt sem þig langar til að vita um skólann má finna hér: FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR – FRAMHALDSSKÓLINN Á LAUGUM

 

 

 

Deila