Grunnskólamóti lauk með feluleik í gamlaskóla

Myrkra feluleikur í gamla skóla

Eftir erfiðan en skemmtilegan dag komu grunnskólanemendurnir saman í gamla skóla þegar tilkynnt var hver hefði unnið í hverri keppni. Þar á eftir var farið í myrkra feluleik þar sem grunnskólanemendur og framhaldsskólanemendur tóku þátt. Allir skemmtu sér mjög vel og fóru kátir heim. (GHD)