Náttúrfræðinemar farnir í námsferð til Hollands

Birt 13. október, 2017

Síðastliðinn fimmtudag  héldu útskriftarnemar náttúrfræðibrautar til Hollands ásamt kennurunum Guðmundi Smára Gunnarssyni og Halli Birki Reynissyni.

Framhaldskólinn á Laugum er í samstarfi við skóla þar og víðar í Evrópu um framgang náttúrvísinda.

Hallur Birkir Reynisson lýsir ferðinni í bundnu máli.

 

Deila