Nemendur yfirtaka eldhúsið

Kristján kokkur hefur fengið aðstoð frá eiginkonu sinni, Eyþóri Darra , Eyþóri Alexander og Guðmanni við að vinna að flatbökuhlaðborði fyrir 170 gesti  á grunnskólamótinu. Að sjálfsögðu standa Sigga og Sigrún vaktina með þeim.