Lögreglan í skólaheimsókn Birt 31. október, 2024 Birt 31. október, 2024 Guðmundur Ragnar F. Vignisson samfélagslögregla mætti til okkar í gær þann 30.október og var með fræðslu fyrir nemendur um lögbrot. Við þökkum honum kærlega fyrir komuna. Deila