Saga Laugaskóla

Birt 12. október, 2024

Skólinn verður 100 ára 

Fyrsta vetrardag 2025 verður haldið upp á 100 ára afmæli skólansSkipuð hefur verið afmælisnefnd skólans og í henni sitja þau:

Kristján Guðmundsson, Hjördís Stefánsdóttir og Arnór Benónýsson

Nýr áfangi í íslensku i tilefni af því að skólinn verður hundrað ára.

Ragna Heiðbjört er mörgum að góðu kunn því hún er íslenskukennari við Framhaldsskólann á Laugum. Í ár býður Ragna upp á glænýjan áfanga sem kallast Saga Laugaskóla sem er sérstaklega kenndur í tilefni þess að skólinn heldur bráðlega upp á hundrað ára afmæli sitt. Það verður spennandi að fylgjast með framvindu verkefna nemanda sem eru afar fjölbreytt og áhugaverð.

Deila