Félagslífið á Laugum, fyrsta mánuðinn.

Félagslífið á Laugum, fyrsta mánuðinn.   Fjórða vika skólans er nú að enda. Félagslífið er að blossa upp og hefur margt gerst núna í byrjun skólans.   Í annarri vikunni, 4-8. september, var margt skemmtilegt í boði fyrir nemendur. Sunnudaginn 3. september var haldið spilakvöld þar sem ýmis borðspil voru í boði. Síðan á mánudeginum var slip and slide vatnsrennibraut fyrir utan skólann þar sem nemendum var boðið að koma út og …Lestu áfram

Vikulegar fréttir nemanda Framhaldsskólans á Laugum

Nemendur í fjölmiðlafræði fá það skemmtilega verkefni í vetur að fjalla um lífð í skólanum og eru það nemendurnir Edda og Elísabet sem hefja leikinn. Brunnur fyrstu viku Laugaskóla  Framhaldsskólinn á Laugum var settur sunnudaginn 27. ágúst. Skólasetning var klukkan 18:00 þann dag, en vistin opnaði klukkan 13:00 fyrir þá nemendur sem eru á vist. Skólinn byrjaði síðan klukkan 09:15 mánudaginn 28. ágúst og byrjaði Brunnur þá.  Dagskrá Brunnsins  Mánudagur  …Lestu áfram

Skólasetning 27. ágúst 2023

Framhaldsskólinn á Laugum verður settur 27. ágúst kl 18:00 í íþróttahúsi skólans. Heimavistir opna kl 13:00 þann sama dag og nemendur sækja lykla og skrifa undir húsaleigusamning á skrifstofu skólans. Að skólasetningu lokinni verður viðstöddum boðið upp á kvöldverð. Við vekjum athygli á  að bókalista haustannar má finna á heimasíðunni. Gleðilegt nýtt skólaár 🙂 

Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum

 Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum fór fram á uppstigningardag og voru 26 nýstúdentar brautskráðir við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Laugum. Dúx Framhaldsskólans á Laugum er Nikola María Halldórsdóttir með 9,16 í einkunn. Semí-dúx Framhaldsskólans á Laugum er Ólöf Jónsdóttir með 9,02 í einkunn. Arnór Benónýsson kennari og Ingólfur Víðir Ingólfsson húsbóndi létu af störfum við skólann eftir yfir tveggja áratuga farsælt starf. Arnór hóf störf í janúar 1998 og Ingólfur …Lestu áfram