
Félagslífið á Laugum, fyrsta mánuðinn.
Félagslífið á Laugum, fyrsta mánuðinn. Fjórða vika skólans er nú að enda. Félagslífið er að blossa upp og hefur margt gerst núna í byrjun skólans. Í annarri vikunni, 4-8. september, var margt skemmtilegt í boði fyrir nemendur. Sunnudaginn 3. september var haldið spilakvöld þar sem ýmis borðspil voru í boði. Síðan á mánudeginum var slip and slide vatnsrennibraut fyrir utan skólann þar sem nemendum var boðið að koma út og …Lestu áfram