Útskriftarferð
Útskriftarferð Útskriftarhópur Framhaldsskólans á Laugum 2024 fór síðastliðinn október í útskriftarferð til Lloret de Mar. Lloret de Mar er skemmtilegur bær sem er staðsettur á Costa Brava-ströndinni í Katalóníu, norðvestur af Barcelona, á Spáni. Ólíkt öðrum skólum fer útskriftarhópur Laugaskóla í útskriftarferðina sína snemma á þriðja skólaárinu, á meðan aðrir skólar fara í sína ferð eftir útskriftina sjálfa. Í ferðinni voru samtals 30 krakkar, ásamt tveimur starfsmönnum og mökum þeirra. …Lestu áfram