Brautskráning nýstúdenta
Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum fór fram á laugardaginn sl. og voru 31 nýstúdentar brautskráðir við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Laugum. Dúx Framhaldsskólans á Laugum er Guðmundur Gígjar Sigurbjörnsson með 9,36 í einkunn. Semí-dúx Framhaldsskólans á Laugum er Guðný Alma Haraldsdóttir með 9,14 í einkunn. Eldri afmælisárgangar fjölmenntu á brautskráninguna, en við höfum ekki getað haldið hefðbundna brautskráningu sl. 2 ár vegna kóvíd. Við erum afar þakklát fyrir tryggð og …Lestu áfram