Í uppbroti dagsins var boðið upp á að leika sér í snjónum.
Þetta kunnu nemendur vel að meta eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Heimavistarskóli í sveit
Í uppbroti dagsins var boðið upp á að leika sér í snjónum.
Þetta kunnu nemendur vel að meta eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Alla morgna er nemendum boðið uppá uppbrot á skóladeginum.
Það er óhætt að segja að þeir hafi skemmt sér vel eins og sjá má á eftirfarandi myndum þar sem þau renndu sér niður brekku og spiluðu Rugby.