Í dag 16.nóvember, heimsótti fulltrúi okkur frá Bjargráði.

Í dag fengum við góða heimsókn í skólann. Það var hann Stefán Júlíus Aðalsteinsson fra Bjargráði sem hélt stuttan fyrirlestur um skyndihjálp. Bjargráður er félag læknanema í endurlífgun sem stofnað var árið 2013. Markmið félagsins er að heimsækja framhaldsskóla um allt land og kynna bæði endurlífgun og hvernig skuli ná aðskoðahlut úr hálsi. Þessi kynning var vel heppnuð og hafði hann orð a því að nemendur okkar hefðu góðan grunn …Lestu áfram

Glæsileg Árshátið

Nemendafélag Framhaldskólans á Laugum stóð fyrir glæsilegri árshátið að Ýdölum laugardagskvöldið 11. nóvember sl. Veislustjóri var Vilhelm Anton Jónson sem ólst upp í Reykjadal. Hallur orti; Hlátrarsköll og skemmtan góð, skraut vart betra gerist, bragðlaukanna besta sjóð, borðhald um hér snérist.