Ný önn gengin í garð
Nú er skólinn byrjaður á ný, eftir gott og langt jólafrí. Á þessari önn byrjuðu tíu nýjir nemendur og við bjóðum þá hjartanlega velkomin til okkar. Í desember var mikil vinna í gangi í íþróttahúsinu en þar var verið að setja nýtt gólf. Á þessu gólfi eru merktir fjórir bocciavellir, fjórir badmintonvellir, þrír körfuboltavellir, þrír blakvellir, tveir hraðastigar og einn handboltavöllur. Gólfið er tvílitt, blátt og grátt og er aðalblakvöllurinn …Lestu áfram