Laugaskóli hlaut jafnlaunamerki Jafnréttisstofu

  Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Framhaldsskólinn á Laugum stóðst jafnlaunavottun hjá Versa vottun og hefur núna leyfi til að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu næstu þrjú árin, eða frá 12. júní 2023 til 7. september 2026.  Í reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja kemur m.a. fram: „Merkinu er ætlað að vera gæðastimpill og hluti af ímynd og orðspori fyrirtækja og stofnana. Merkið staðfestir að þau hafi komið …Lestu áfram

Brunnur

Skólasetningin fór fram síðastliðinn sunnudag, 30. ágúst, í íþróttahúsinu á Laugum. Vegna Covid þurftum við að breyta hinni hefðbundnu skólasetningu og voru aðeins nýnemar ásamt einum aðstandanda viðstaddir. Eftir skólasetningu bauð Kristján kokkur upp á grillaða hamborgara.  Brunnur hófst svo formlega á mánudaginn og má segja að þá hafi alvaran tekið við fyrir nýju nemendurna, sem eru að taka sín fyrstu skref í framhaldsskóla. Dagskráin fyrir Brunn er full af …Lestu áfram