Birt 25. september, 2025
Nemendur í dagsferð
Guðný Halldórsdóttir kennari við Framhaldsskólann á Laugum fór með hóp af nemendum í skemmtilega ferð í Mývatnssveit þann 24. september.
Góðar móttökur
Nemendur heimsóttu Kröfluvirkjun, Víti, Grjótagjá og Dimmuborgir. Hópurinn fékk afar góðar móttökur frá starfsmanni Landsvirkjunar og landverði i Mývatnssveit. Við kunnum þeim okkar bestu þakkir fyrir. #BeActive