Birt 1. maí, 2025
Nemendur í áfanganum Miðlunartækni bjuggu til myndband fyrir Framhaldsskólann á Laugum sem er komið í birtingu á facebook síðu skólans. Skipt var í hópa eftir áhugasviði sem var meðal annars, handritsgerð, leikarar, stílisering. upptaka og klipping. Við óskum nemendum innilega til hamingju með þetta stórglæsilega myndband sem við sjáum hér fyrir neðan. Skilboðin þeirra eru skýr.