Þorrablót Framhaldsskólans á Laugum

Birt 30. janúar, 2025

Hið árlega þorrablót Framhaldsskólans á Laugum var haldið nú í kvöld þann 30.janúar í matsal skólans.

Starfsfólk mötuneytis bauð upp á dýrindis þorramat og mæting var afar góð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 

Deila