Mánudagsminning

Birt 29. janúar, 2025

Í tilefni þess að skólinn verður hundrað ára í október á þessu ári þá bjóðum við ykkur í ferðalag 

í gegnum stórbrotna sögu skólans með vel völdum minningarbrotum sem við köllum mánudagsminning.

Við þiggjum einnig myndir á netfangið si.ragual@ragual  til þess að stækka hjá okkur ljósmyndasafnið.

Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður!

 

 

 

 

 

Deila