Föndurdagur í Framhaldsskólanum á Laugum

Birt 2. desember, 2024

Margt var á dagskrá á skemmtilegri samverustund í Framhaldsskólanum á Laugum í dag.

Nemendur og starfsfólk mættu margir í jólapeysum og föndruðu saman í matsal skólans ásamt

því að taka þátt í laufabrauðsgerð og piparkökuskreytingum.

Myndir Díana Sól Jakobsdóttir

Deila