Birt 7. nóvember, 2024
Ár hvert standa útskriftarnemar Laugaskóla fyrir sölu á skólafötum til fjáröflunar fyrir útskriftarferð sem var að þessu sinni farin í októbermánuði..
Í ár fóru auk venjulegu hettupeysunnar einnig stuttermabolir og renndar hettupeysur í sölu án þess að logo styrktaraðila væru áprentaðar með það í huga að flíkurnar yrðu stílhreinni og fjáröflun yrði sem hagstæðust.
Að gefnu tilefni vildi útskriftarhópurinn gera grein fyrir styrktaraðilunum í þessari frétt og þakka þeim kærlega fyrir þeirra framlag!
Styrktaraðilar skólafata í ár voru eftirfarandi:
Salan á skólafatnaði gekk mjög vel og nemendur og starfsfólk eru allir mjög ánægðir með útkomuna!